23.10.2018 | 21:33
Aðeins Ömurleg Landráðakvikindi munu greiða Já við ACER
Ekki flókið, allir þeir landsmenn sem vilja Íslandi vel sem áframhaldandi sjálfstæðri þjóð myndu aldrei nokkurntíma geta selt auðæfi þjóðarinnar, og það jafnvel án þess að fá þrjátíu Júdasar silfurpeninga að launum.
Aðeins það fólk sem vill Íslandi allt hið versta að yfirlögðu ráði myndi hugsanlega og aðeins með því að vilja með einbeittum brotavilja stela af Íslensku þjóðinni einni af þeirra verðmætustu auðlindum/eignum gæti af illum hvötum greitt slíkum landráðasamningi Já.
Allir þjóðhollir Íslendingar sem vilja hag landsins hið besta munu alltaf þverneita og greiða feitt "NEI" við því sem almenningur telur vera Landráð.
Bloggar | Breytt 25.10.2018 kl. 20:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)