Lækkar Rafmagn verulega hér með Orkupakka 3. eða er pakkinn LANDRÁÐ??

Nú á að samþykkja svokallaðan orkupakka 3.
Af hverju? Hversu mikið hagnast land og þjóð á því??

Hvað græðir íslenska þjóðin? mun rafmagnsverð lækka í kostnaðarverð fyrir heimilin og minni fyrirtækin? Stórnotendur standi undir framleiðslu? Ódýrari orka fyrir grænmetisbændur??

Mun Ísland ráða án undantekninga raforkunni og raforkuverði? Annað er ekki í boði!!

Ef svo er er þetta frábært.

Ef rafmagnið mun hækka innan Íslands og Ísland missir stjórn er þetta ekkert annað en hrein og klár LANDRÁÐ.

Mæli með því að MERKT verði SÉRSTAKLEGA við alla þá alþingismenn og ráðherra, svo allir þeir sem samþykkja orkupakkann geti sótt um sinn sérstaka stað í HELVÍTI!!

Það er enn laust pláss þar samkvæmt evrópusambandinu!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Hér breytist ekkert fyrr en einhver snillingurinn leggur hingað sæstreng.  Eftior það þá hækkar rafmagnsverð.  Og það af fullkomlega eðlilegum og fyrirsjáanlegum ástæðum sem hafa ekkert með svindl eða spillingu að gera.

Ásgrímur Hartmannsson, 29.3.2019 kl. 22:59

3 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

"Pakkinn" er Landráð. Um það ætti enginn að velkjast í vafa um. Það er ekki sama hvernig Ísland er selt. Eitt er að kasta því frá sér og hafa ekkert um neitt að segja, annað er að hafa stjórn á því hvernig salan er framkvæmd. Þá stjórn ætlar stjórmála og embættismannaruslið að svipta okkur með "pakkanum", sér sjálfum til hagsbóta verður maður að gera ráð fyrir. Hvað ætti annars að geta fengið fólk til að haga sér svona?

 Góðar stundir, með kveðju að sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 30.3.2019 kl. 00:54

4 identicon

Verðið mun hækka, um leið og við erum tengd við evrópusambandið þá virka samkeppnislögin frá EES samningnum sem segja að ekki megi mismuma viðskiptavinum í verði, sem þýðir að það þarf að hækka hér allt verð til íslenskra heimila og fyrirtækja svo að ekki sé verið að mismuma aðilum með verð, því að ekki mun verðið lækka, það gerist eins og flestir vita aldrei ef hægt er að hækka það frekar.

Noregur er búinn að prófa þetta og verðið hjá þeim fór upp úr öllu valdi er þau tengdust ESB markaðinum.

Halldór (IP-tala skráð) 30.3.2019 kl. 21:16

5 identicon

Falla þá vextir ekki undir þetta ákvæði með mismun,nú erum við væntanlega tengd fjármálakerfi annara landa.

Verðið mun hækka, um leið og við erum tengd við evrópusambandið þá virka samkeppnislögin frá EES samningnum sem segja að ekki megi mismuma viðskiptavinum í verði, sem þýðir að það þarf að hækka hér allt verð til íslenskra heimila og fyrirtækja svo að ekki sé verið að mismuma aðilum með verð, því að ekki mun verðið lækka, það gerist eins og flestir vita aldrei ef hægt er að hækka það frekar.

Noregur er búinn að prófa þetta og verðið hjá þeim fór upp úr öllu valdi er þau tengdust ESB markaðinum.

BMW (IP-tala skráð) 7.4.2019 kl. 14:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband